Thursday, September 02, 2004

Ódýrt að hringja til útlanda

Við erum búin að kaupa okkur svona heimsfrelsi talnarunu. Sem hægt er að kaup á þessari heimasíðu hér. Þetta er mjög sniðugt til að minnka símtalskostnað á milli landa. Maður slæ bara einhverjar 15-20 tölu inn í símann áður en maður velur símanúmerið. Þannig getur maður hangið í símanum daginn út og daginn inn og bullað og blaðrað um hvað sem er. 230 mínútur aðeins 1000 kr. Ekki ókeypis eins og Skype en ódýrt og virkar vel.

1 Comments:

At 8:56 PM, Anonymous Anonymous said...

Komiði margblessuð og sæl!! það er svo gaman að skoða myndirnar hér á síðunni, þetta var gott framtak hjá þér Bóas minn! kyssiði litlu krílin frá mér.
Laufey systir, frænka og mágkona:) :)

 

Post a Comment

<< Home