Ég keyrði Dóru niður á lestarstöð í morgun og verður hún á einhverju flakki í USA í rúma viku. Tilraunaverkefnið "einstæður faðir" er því hafið. Spurning hvort maður ætti að reyna að sækja um bætur?
Ég geri nú ráð fyrir að ofurpabbinn Bóas hafi farið létt með þessa pabba viku þarna fyrir mánuði síðan. Hvað er annars títt? Var að mæta í vinnuna og það er ógeðslegt veður úti. Rok og fyrsta svona snjó e-ð pínu á götunum, með tilheyrandi lúmskri hálku snemma á morgnana. Maður er bara þvílíkt feginn að hafa náð að komast frá A til B án þess að lenda í árekstri. Jamm þetta er ekki alveg tíminn sem er hentugast að vera að kaupa sér nýjan bíl... Panta hér með smá fréttir og kannski myndir af ungunum ;) Ankri
já sammála!!! ég væri alveg til í að fá nýjar myndir!! og meiri fréttir. Hafið það gott lömbin mín,styttið mér stundirnar á bókhlöðunni með myndum..koss og knúsar frá Laufeyju..
3 Comments:
Ég geri nú ráð fyrir að ofurpabbinn Bóas hafi farið létt með þessa pabba viku þarna fyrir mánuði síðan. Hvað er annars títt? Var að mæta í vinnuna og það er ógeðslegt veður úti. Rok og fyrsta svona snjó e-ð pínu á götunum, með tilheyrandi lúmskri hálku snemma á morgnana. Maður er bara þvílíkt feginn að hafa náð að komast frá A til B án þess að lenda í árekstri. Jamm þetta er ekki alveg tíminn sem er hentugast að vera að kaupa sér nýjan bíl...
Panta hér með smá fréttir og kannski myndir af ungunum ;)
Ankri
já sammála!!! ég væri alveg til í að fá nýjar myndir!! og meiri fréttir.
Hafið það gott lömbin mín,styttið mér stundirnar á bókhlöðunni með myndum..koss og knúsar frá Laufeyju..
jæja ekkert að gerast :)
knús
Rannveig
Post a Comment
<< Home