Saturday, August 20, 2005

Tannlaus greyið takið eftir því...

Þessi færsla er fyrir ömmur og afa.

Rósa beit utan af nammi umbúðum í gær og frammtönn í neðrigómi fór af stað þ.e. hún losnaði. Það hefði svo sem alveg geta verið kjöt eða karamella sem hefði komið henni af stað hugsa ég. Rósu brá soldið og hélt að eitthvað alvarlegt væri að. En eftir smá útskýringar er hún nú bara stolt yfir því að vera orðin svona stór.

Fylgst verður með framvindunni og mynd lofað af næsta skrefi!!!

1 Comments:

At 12:22 PM, Blogger Hildur said...

hæhæ og hoho...vid oskar her i sima og netleysinu okkar uta a heimsenda i bæ er nefndur er Trige:)

Til lukku elsku Rosa, Thetta eru alveg hreint glimmrandi frettir, hlokkum alveg ROSALEGA til ad sja gatid:)

Bestu kvedjur Hildur og Oskar
P.S. faum net og simann i i samband a morgun...

 

Post a Comment

<< Home