Friday, October 29, 2004

Dæmi um endalaust léglega blaðamennsku

Þessi grein hérna er bara endalaust léleg og hreinlega röng og en eitt dæmið um copy/paste-þýða/ekki hugsa blaðamennsku.

Blaðamaður hefur greinilega aldrei heyrt það að börn sem eru ofvirk taka oft ritalin. Mörg önnur lyf og lyfjablöndur eru einnig gefin börnum sem glíma við geðraskanir á Íslandi og í öðrum löndum. Einnig hélt ég að það væri ekki nein rosalega frétta að inntaka/neysla móður á meðgöngu getur haft áhrif á fóstur. Sem meginreglu held ég að læknar mæli almennt með því að mæður forðist lyfjatöku á meðgöngu því þeir vita oft ekkert hver áhrifin eru. En hrylllileg dæmi frá sjötta eða sjöunda áratugnum þegar konur tóku einhvert lyf við ógleði með slæmum afleiðingum hafa haft látið menn vera mjög varkára í lyfjagjöfum á þessu tíimabili. Beter save than sorry - syndrome.

Einnig finnst mér bara fyndið og sorglegt að tala sérstaklega um börn þegar verið er að gera tilraunir á músum. Bara endalaust léleg blaðamennska.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home