Sunday, October 24, 2004

Derren Brown

Mér finnst þessi gæi soldið fyndinn. Maður er að læra hérna í háskóla um hvernig fólk hugsar og hvernig hægt er að hafa áhrif á hegðun þess. Síðan er bara ekkert mál að snúa fólki út og suður með einhverjum aðferðum sem eru tja... skemmtilegar og vafasamar. Ég hef nú lesið um sumt af þessu og ekki er sjéns að framkvæma þessi atriði hvernær sem maður vill. Líklega svona 3-4 hvert skipti sem hægt er að grísa á þetta. En klippan þarna þar sem gæinn lætur fólk sofna þegar það er að tala í síman er alveg rosaleg. Þarna hljóta menn að vera búnir að hafa samráð við viðkomandi til að auka skemmtanagildið og blöffa okkur áhorfendurnar aðeins.

En það er gaman af þessu.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home